Sinubruni Í Fagradal

Jónas Erlendsson

Sinubruni Í Fagradal

Kaupa Í körfu

MEÐ skjótum viðbrögðum tókst slökkviliðsmönnum frá Vík í Mýrdal og bændum í nágrenni við Dyrhólaey að koma í veg fyrir að sinueldur, sem kviknaði milli bæjanna Loftsala og Dyrhóla við Dyrhólaey í gær, bærist í íbúðarhús og sumarhús. MYNDATEXTI: Mikill sinubruni varð á milli bæjanna Dyrhóla og Loftsala í Dyrhólahverfi í Mýrdal síðdegis í gær. Slökkviliðsmönnum og bændum tókst með snarræði að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í íbúðarhúsið á Loftsölum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar