Þráðlaust, stafrænt sjónvarpsdreifikerfi

Kristján Kristjánsson

Þráðlaust, stafrænt sjónvarpsdreifikerfi

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMIÐILL hefur gangsett fyrsta þráðlausa stafræna sjónvarpsdreifikerfið á Akureyri og nær útsendingarsvæðið í fyrstu í bænum og nágrenni hans. MYNDATEXTI: Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri opnaði fyrir þjónustuna með formlegum hætti og naut aðstoðar Njarðar Tómassonar framkvæmdastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar