Guðrún Anna Tómasdóttir

Árni Torfason

Guðrún Anna Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna (SÁ) er merkilegt fyrirbæri í íslensku tónlistarlífi. Hljómsveitin er, eins og nafnið gefur til kynna, skipuð áhugafólki í tónlist, en veigrar sér eigi að síður ekki við að bjóða upp á metnaðarfulla tónleika nokkrum sinnum á ári, þar sem ráðist er til atlögu við stórar sinfóníur og ýmsa helstu konserta tónbókmenntanna. MYNDATEXTI: Guðrún Anna Tómasdóttir á æfingu fyrir tónleikana í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar