Michael Christiansen

Michael Christiansen

Kaupa Í körfu

Hugmyndir danska arkítektsins Michaels Christiansen um háskólasamfélag í Urriðaholti MICHAEL Christiansen, arkítekt á Teiknistofu Hennings Larsens, hefur unnið skipulagstillögur vegna háskólahverfis í tengslum við bæði fyrirtæki og íbúðabyggð í Urriðaholti en eins og fram hefur komið hefur Garðabær áhuga á því að háskólinn í Reykjavík komi til bæjarins til að mynda kjarnann í vísinda-, fyrirtækja- og íbúðasamfélagi þar. MYNDATEXTI: Michael Christiansen: "Ótrúlegt umhverfi og náttúra." .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar