Háskólaþing - Ungliðahreyfingar allra flokka

Árni Torfason

Háskólaþing - Ungliðahreyfingar allra flokka

Kaupa Í körfu

ÞINGI unga fólksins, sem haldið var í fyrsta sinn um helgina, lauk í gær. Ungliðahreyfingar allra stjórnmálaflokkanna stóðu fyrir þinginu en það fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Á þinginu áttu sæti fulltrúar ungliðahreyfinga allra stjórnmálaflokkanna og samsvaraði fulltrúafjöldi hverrar hreyfingar sætafjölda viðkomandi stjórnmálaflokks á Alþingi MYNDATEXTI: fFulltrúar á þinginu hlýða á umræður á fundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar