Grettir

Grettir

Kaupa Í körfu

Íslenskt landnám í heimi teiknimyndanna. "AÐEINS ef við sýnum íslenskum sagnaarfi þá virðingu, sem honum ber, getum við gert kröfu um að aðrar þjóðir geri það," segja Jón Hámundur Marinósson, hönnuður og handritshöfundur, og framkvæmdamaðurinn Eyþór Guðjónsson, sem eftir langa og stranga undirbúningsvinnu eru nú að leggjast í víking með stórverkefni þar sem teiknimyndin Þjóðsagan um Gretti er í miðpunkti og byggist á Grettissögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar