Steinunn Árnadóttir

Ásdís Haraldsdóttir

Steinunn Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Það er í ýmsu að snúast hjá Steinunni Árnadóttur organista í Borgarnesi. Hún er einnig organisti á Hvanneyri, stjórnar kirkjukór og tveimur barnakórum, leikur undir hjá Freyjukórnum og kennir á píanó svo eitthvað sé nefnt. Ásdís Haraldsdóttir hitti hana við orgelið. Bach ómaði í öllu sínu veldi þegar gengið var inn í Borgarneskirkju. Það fyrsta sem bar á góma í samtali við organistann, Steinunni Árnadóttur, var hvort ekki væri ólíkt að leika á orgel og píanó og hvernig tilfinning það væri fyrir píanóleikara að leika á orgel. MYNDATEXTI: Organistinn Má ekki fara yfir strikið. Steinunn Árnadóttir leikur á orgelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar