Gísli Pétur Hinriksson

Gísli Pétur Hinriksson

Kaupa Í körfu

Einn af þeim ungu leikurum sem hafa vakið athygli að undanförnu er Gísli Pétur Hinriksson. Hann leikur í Grjóthörðum, leikriti Hávars Sigurjónssonar, sem er sýnt í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, og er í litlu hlutverki í íslensku þáttunum Reykjavíkurnætur. MYNDATEXTI: Gísli Pétur vill leggja leiklistina algerlega fyrir sig í framtíðinni og er um þessar mundir að leika fyrsta hlutverkið sitt í Þjóðleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar