Draumleikur - Borgarleikhúsið

Draumleikur - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Nemendaleikhús LHÍ Algjör draumur Draumleikur Eftir Ágúst Strindberg. Leikstjóri Benedikt Erlingsson. ... Leikarar: Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Pétur Einarsson, Guðmundur Ólafsson, Halldór Gylfason, Atli Þór Albertsson, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson, Björn Ingi Hilmarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Oddný Helgadóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Guðjón Davíð Karlsson, Theódór Júlíusson og Orri Huginn Ágústsson. MYNDATEXTI: "Leikararnir vinna af krafti, hraða og stundum hávaða og hrátt, en afar sjaldan samt farsakennt og oft af mjúku gamni og mjög vel. Verkið hefði samt dýpkað og formið náð enn betri úrvinnslu, draumurinn styrkst, hefði verið unnið nákvæmar og af meiri natni með ungu leikurunum, þeim öllum lyft betur upp. Var það ekki líka aðaltilgangur sýningarinnar? Eða réðu þau ekki tæknilega við meira?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar