ÍR - Njarðvík 86:83.

Árni Torfason

ÍR - Njarðvík 86:83.

Kaupa Í körfu

"ÉG er afar kátur með þetta því þetta var mikil barátta, Njarðvíkingar eru með frábært lið en við ætluðum að vinna," sagði Eggert Maríuson, þjálfari ÍR, sem leiddi lið sitt í undanúrslit úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með því að sigra bikarmeistara Njarðvíkur í tveimur leikjum, þeim seinni í Seljaskóla í gærkvöld, 86:83. MYNDATEXTI: Baráttan skein úr andlitum Fannars Helgasonar og Ómars Sævarssonar, ÍR-inga, gegn Njarðvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar