KR - Snæfell 57:82

KR - Snæfell 57:82

Kaupa Í körfu

57 stig duga skammt ef vinna á leik í úrslitakeppni, eins og KR-ingar fengu að sannreyna á laugardaginn þegar þeir fengu Snæfell í heimsókn í Vesturbæinn. KR vann fyrri leikinn í Stykkishólmi en fann ekki fjölina sína, Hólmarar leyfðu það ekki og unnu 82:57 en úrslitarimman um að komast í undanúrslit verður háð í Stykkishólmi á miðvikudaginn. MYNDATEXTI: KR-ingurinn Cameron Echols og Sigurður Þorvaldsson, leikmaður Snæfells, í baráttunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar