Listasafn Reykjavíkur

Árni Torfason

Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur á laugardag þegar myndasögumessan Nían var opnuð en þar er til sýnis mikið úrval teiknimyndasagna og farið vítt yfir svið þessarar níundu listgreinar. Þessi ungi myndasöguunnandi týndi sér yfir áhugaverðum römmum þar sem finna má hina ýmsu leyndardóma og vangaveltur um mannlegt eðli, goðsagnir og lífið í sjálfu sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar