Pilobolus

Árni Torfason

Pilobolus

Kaupa Í körfu

Listrænir stjórnendur: Robby Barnett, Alison Chase, Michael Tracy, Jonathan Wolken. Dansarar: Mark Fucik, Renée Jaworski, Andrew Herro, Cleotha Mcjunkins lll, Jenny Mendez, Manelich Minniefee. Framkvæmdastjóri: Itamar Kubovy. Flokkstjóri: Susan Mandler. AMERÍSKI dansflokkurinn Pilobolus fyllti nánast Laugardalshöllina á laugardaginn var. Flokkurinn, sem hefur starfað frá 1971, ferðast víða um heim en er að öllu jöfnu staðsettur í Washington Depot, smábæ í norð-vestur Connecticut. MYNDATEXTI: "Pilobolus er sér á báti og sýningin var í alla staði mjög eftirminnileg."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar