Draumleikur

Draumleikur

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Reykjavíkur frumsýndi á föstudagskvöldið leikritið Draumleik eftir August Strindberg. Verkið, sem er unnið í samstarfi við Leiklistardeild Listaháskólans, er sett upp á Stóra sviðinu. MYNDATEXTI: Leikarar voru kátir að lokinni vel heppnaðri sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar