Klaufar og kóngsdætur frumsýnt

Árni Torfason

Klaufar og kóngsdætur frumsýnt

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hélt upp á 200 ára afmæli H.C. Andersen í gær með frumsýningu ævintýraglaðningsins Klaufar og kóngsdætur, þar sem ævintýraheimur H.C. Andersen er kannaður á nýjan hátt. MYNDATEXTI: Þeir Gabríel Dan Ágústsson og Einar Þór Haraldsson voru hinir kátustu eftir sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar