Placido Domingo

Árni Torfason

Placido Domingo

Kaupa Í körfu

PLACIDO Domingo og Ana Maria Martinez heilluðu gesti á tónleikum í Egilshöll í gærkvöldi. Þúsundir gesta hylltu stórsöngvara í lok tónleikanna. Hápunktur þeirra var þegar Domingo söng íslenskt lag eftir Inga T. Lárusson við ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Ég bið að heilsa. Diddú og Ólafur Kjartan Sigurðarson komu fram í lokin og sungu nokkur lög með erlendu söngvurunum. MYNDATEXTI: Placido Domingo og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, á sviðinu í Egilshöll í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar