Ragnhildur Jónsdóttir - Alheimsfriðarteppi

Ragnhildur Jónsdóttir - Alheimsfriðarteppi

Kaupa Í körfu

HANDVERk Í heimi stríðs og sundrungar veitir ekki af að huga að friði og kærleika. Listakonan Ragnhildur Jónsdóttir leggur sitt af mörkum í þeim málum með því að skapa alheimsfriðarteppi. Fyrir tilstilli Ragnhildar sendir fólk alls staðar að úr heiminum handgerða vináttubúta til Íslands sem hún svo hnýtir saman og úr skal verða stór vinátturefill. MYNDATEXTI:Texti á perlum um vináttuna sem fenginn er úr Biblíunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar