ÍR - Njarðvík

Árni Torfason

ÍR - Njarðvík

Kaupa Í körfu

FORSVARSMENN bikarmeistaraliðs Njarðvíkur í körfuknattleik karla tóku mikla áhættu rétt fyrir úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar, Intersportdeildarinnar. Áhættu sem átti að þeirra mati að gefa liðinu aukna möguleika í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Samningum við bandarísku leikmennina Matt Sayman og Anthony Lackey var sagt upp en Sayman hafði leikið með liðinu frá því á undirbúningstímabilinu og Lackey kom til liðsins í lok október. MYNDATEXTI: Alvin Snow, leikmaður Njarðvík, er hér að kljást við ÍR-inginn Theo Dixon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar