Hafís við Gjögur

Ragnar Axelsson

Hafís við Gjögur

Kaupa Í körfu

Mikil hætta er á að siglingaleiðin fyrir Horn lokist hvað af hverju vegna hafíss, að sögn Jónatans Ásgeirssonar , skipstjóra á Andey ÍS, en þá var skipið nýkomið fyrir Horn á leið til Súðavíkur eftir erfiða siglingu frá Óðinsboða í gegnum miklar ísdreifingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar