Kennarasamband Íslands - þing

Einar Falur Ingólfsson

Kennarasamband Íslands - þing

Kaupa Í körfu

"Skólinn er sennilega mikilvægasta stofnun samfélagsins sem starfar í þágu jafnréttis og almannaheilla. Kennarar eru því ekki aðeins skólamenn, þeir eru verndarar lýðræðis í samfélaginu," sagði Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, sem flutti inngangserindi um þema þings Kennarasambands Íslands sem hófst í gær en því lýkur í dag. "Er skólinn á ábyrgð okkar allra?" en þeirri spurningu svaraði hann játandi. MYNDATEXTI: Í dag er síðari dagur á þriðja þingi Kennarasambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar