Hestasýning í Reiðhöllinni

Árni Torfason

Hestasýning í Reiðhöllinni

Kaupa Í körfu

Æskan og hesturinn, hin árlega sýning hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu, var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina að viðstöddum 3.500 áhorfendum. MYNDATEXTI: Börn og unglingar sýndu margs konar listir á reiðskjótum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar