Ný göngubrú í Vatnsmýri

Jim Smart

Ný göngubrú í Vatnsmýri

Kaupa Í körfu

Vatnsmýri | Það er ekki laust við að skrifstofufólk fyllist öfund þegar horft er út á fólkið sem nýtur þeirra forréttinda að vinna í góða veðrinu, rétt eins og slydduél og rigningarsuddi geta snúið taflinu við og notaleg stemning innivinnunnar verður skyndilega eftirsóknarverð. Öfund hefur þó væntanlega yfirhöndina þegar skrifstofumenn virða fyrir sér félagana Ingvar og Torfa sem unnu við að skella upp eins og einni göngubrú í Vatnsmýrinni á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar