Gallerí Tukt

Árni Torfason

Gallerí Tukt

Kaupa Í körfu

Nemendur úr Myndlistaskólanum í Reykjavík opnuðu sýningu í Galleríi Tukt í Hinu húsinu um helgina. Um er að ræða nemendur í fornámsdeild, sem sýndu bæði ljós- og stuttmyndir. MYNDATEXTI: Skemmtilegar stuttmyndir voru í gangi á staðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar