Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

"Ég tel að öllum réttum aðferðum hafi verið beitt í þessu máli og þegar niðurstaða fékkst lá ljóst fyrir að vitaskuld yrði skrifað undir samninga af hálfu Landhelgisgæslunnar," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Kristján L. Möller gagnrýndi ákvörðun um að láta gera við varðskipin í Póllandi. Hann benti á að árið 2001 hefði viðgerð á varðskipum í Póllandi farið fram úr áætlun. Fyrir aftan hann eru Helgi Hjörvar og Össur Skarphéðinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar