Berglind Nanna

Ómar

Berglind Nanna

Kaupa Í körfu

Brýnt er að yfirvöld veiti íþróttahreyfingunni meira fé til að hún geti tekið á móti einstaklingum með þunglyndi og geðsjúkdóma í ljósi sannana fyrir því hve góð áhrif regluleg hreyfing hefur á geðheilsu fólks. MYNDATEXTI: Mikilvægi hreyfingar fyrir andlega heilsu fólks verður seint ofmetið, að sögn Berglindar Nönnu Ólínudóttur hjá félagsskapnum Hugarafli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar