Drengir í Hlíðaskóla dansa
Kaupa Í körfu
Borgarleikhúsið | Íslenski dansflokkurinn vinnur þessa dagana í spennandi verkefni ásamt Hlíðaskóla, en það byggist á því að efla áhuga drengja á dansi og gefa þeim greiðari möguleika á að upplifa dans og fá að spreyta sig. Drengir í 9. og 10. bekk skólans hafa undanfarið unnið með karldönsurum dansflokksins að undirbúningi dansverkefnis, en í dag munu tveir hópar keppa í skólanum um hvor hópurinn á betra verk og munu samnemendur þeirra kjósa vinningsverkið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir