Starfsmenn Tólf Tóna

Ómar

Starfsmenn Tólf Tóna

Kaupa Í körfu

Í upphafi var 12 Tónar plötuverslun en hefur undanfarin tvö ár eða svo haslað sér völl sem framsækin útgáfa. Blaðamaður ræddi við tvo Tónamenn, þá Lárus Jóhannesson og Jóhann Ágúst Jóhannsson og komst að því að margt er í gangi um þessar mundir og framundan annasamt ár, en verslunin og útgáfan hefur vaxið að styrk jafnt og þétt undanfarin misseri. MYNDATEXTI: Starfsmenn 12 Tóna eru nú fimm talsins. Talið frá vinstri eru þeir Ingiberg Þór Þorsteinsson, Lárus Jóhannesson, Einar Þór Kristjánsson og Jóhannes Ágústsson. Á myndina vantar Jóhann Ágúst Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar