Vesturbæjarskóli

Árni Torfason

Vesturbæjarskóli

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir talsvert frost undanfarna daga hefur verið léttskýjað og sólbjart veður í höfuðborginni og viðrað ágætlega til útileikja. Strákarnir á skólalóð Vesturbæjarskóla hömuðust í körfubolta í frímínútunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar