Þróttur - KA 3:1

Þorkell Þorkelsson

Þróttur - KA 3:1

Kaupa Í körfu

Þróttur Reykjavík varð í gærkvöld Íslandsmeistari í blaki kvenna þegar liðið lagði KA, 3:1, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn var háður í Hagaskóla. Lilja Pálsdóttir, fyrirliði Þróttara, með bikarana tvo sem Þróttarar fengu afthenta eftir sigurinn á KA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar