RÚV

Þorkell Þorkelsson

RÚV

Kaupa Í körfu

Fréttamenn á Ríkisútvarpinu ósáttir við ráðningu í stöðu fréttastjóra FRÉTTAMENN hjá Ríkisútvarpinu lýsa yfir vantrausti á Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna ráðningar hans á Auðuni Georg Ólafssyni í stöðu fréttastjóra Útvarpsins. Yfirlýsing þess efnis var samþykkt einróma á fundi í Félagi fréttamanna í gærmorgun. Rúmlega 200 starfsmenn Ríkisútvarpsins funduðu um ráðningu nýs fréttastjóra í hádeginu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar