Varðskip

Kristján Kristjánsson

Varðskip

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Akureyrar lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga að tilboði pólskrar skipasmíðastöðvar í viðgerðir á varðskipunum. MYNDATEXTI: Á þurru Varðskipið Óðinn í flotkvínni við Slippstöðina, þar sem unnið er að botnhreinsun, málun og minni háttar viðhaldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar