Mosaikverk-Holt

Mosaikverk-Holt

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn á Holti í Innri-Njarðvík afhentu leikskólastjóra mósaíkverk með merki skólans sem þau höfðu búið til ásamt Söru Dögg Gylfadóttur myndmenntakennara á 20 ára afmæli skólans sl. þriðjudag. MYNDATEXTI: Mósaík Listamennirnir Kristján, Eiríkur, Alma og Ester ásamt Söru Dögg myndmenntakennara. Eydís Ósk, Aldu Nieve og Elís voru ekki viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar