Aldrei fór ég suður Ísafirði

Helgi Bjarnason

Aldrei fór ég suður Ísafirði

Kaupa Í körfu

Við vorum beðnir um þetta, við spilum ekki nema við séum beðnir," sagði Vilberg Vilbergsson, rakari á Ísafirði, foringi hljómsveitarinnar sem við hann er kennd, Djassband Villa Valla. Ragnar Kjartansson, sem er í stólnum hjá honum að fá löngu tímabæra klippingu, bætir því við að þeir félagarnir sem standa fyrir rokkhátíðinni hafi suðað í Villa Valla að vera með á síðustu hátíð en það hafi ekki gengið upp og haldið áfram að suða þangað til þeir hafi fengist til að vera með núna. MYNDATEXTI: Aðalnúmerið Villi Valli klippir Ragnar Kjartansson, ekki veitti nú af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar