Vefsetur í fötlunarfræðum opnað

Vefsetur í fötlunarfræðum opnað

Kaupa Í körfu

NÝTT vefsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands var opnað í síðustu viku. Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Ólöf Inga Halldórsdóttir, ung hreyfihömluð kona og nýútskrifaður grunnskólakennari, opnuðu vefsetrið formlega við athöfn sem fram fór í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar