Mýrargata - Slippsvæðið - Opinn fundur

Jim Smart

Mýrargata - Slippsvæðið - Opinn fundur

Kaupa Í körfu

Opinn fundur með íbúum um uppbyggingu á Mýrargötu-slippsvæðinu VEL VAR mætt á opnum fundi í BÚR-húsinu við Grandagarð í gær þar sem rammaskipulag Mýrargötu-Slippsvæðisins var kynnt en þar er gert ráð fyrir um 500 nýjum íbúðum og 15 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði. Reiknað er með 3-5 hæða byggð að jafnaði en að á ákveðnum stöðum yrði leyfð allt að 6-7 hæða byggð. MYNDATEXTI: Hvert sæti var setið á kynningarfundinum þar sem kynntar voru helstu niðurstöður rammaskipulagstillögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar