Samningur í Umhverfisráðuneyti

Samningur í Umhverfisráðuneyti

Kaupa Í körfu

STUÐNINGSYFIRLÝSING bakhjarla verkefnisins Vistvernd í verki var nýlega undirrituð í umhverfisráðuneytinu. Vistvernd í verki snýst um að breyta á einfaldan hátt ýmsum venjum í daglegu lífi til að gera það vistvænna án þess að draga úr lífsgæðum. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Bryndís S. Valdimarsdóttir, Ragna I. Halldórsdóttir, Kristinn G. Bjarnason, Sigfús Guðfinnsson, Páll Samúelsson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra, Guðríður Vestars, Sigrún Guðjónsdóttir, Benedikt G. Sigurðsson og Bryndís Þórisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar