Kristín Ingólfsdóttir nýr rektor Háskóla Íslands

Kristín Ingólfsdóttir nýr rektor Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, er nýr rektor Háskóla Íslands og fyrst íslenskra kvenna til að gegna því embætti í 94 ára sögu skólans. MYNDATEXTI: Kristín Ingólfsdóttir fagnar sigrinum á heimili sínu í gærkvöldi ásamt eiginmanninum, Einari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá FL Group, og dætrunum Sólveigu Ástu, 10 ára, og Hildi, 22 ára nema við HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar