Ísafjarðarhöfn - Páll Pálsson
Kaupa Í körfu
Veiðar Sjómennirnir á togaranum Páli Pálssyni frá Hnífsdal luku þátttöku sinni í togararallinu í vikunni. Lagt var að bryggju í Ísafjarðarhöfn og gamla trollið híft frá borði en það er notað við rannsóknina. Það var þó haft tilbúið ef kallið kæmi aftur. Venjulegu veiðarfærin fóru hins vegar aftur um borð. Þar á meðal voru steinastiklur botnvörpunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir