Nemendasýning Jazzballetskóla Báru

Árni Torfason

Nemendasýning Jazzballetskóla Báru

Kaupa Í körfu

LISTDANSDEILD Dansræktar JSB, Jazzballettskóli Báru, var með nemendasýningar í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Þema sýningarinnar í ár er lífið í fjölbreytileika sínum. Ýmsar hliðar á lífinu koma fram, allt frá frumstæðum villimönnum og dýrum yfir í stressað og tæknivætt andrúmsloft viðskiptalífsins. MYNDATEXTI: Skemmtileg lýsing jók enn á sjónarspilið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar