Idol

Árni Torfason

Idol

Kaupa Í körfu

HBÚIÐ er að ákveða að Jón Ólafsson stýri upptökum á fyrstu plötu Hildar Völu Einarsdóttur, sigurvegara Idol-Stjörnuleitar á Stöð 2 í ár. "Aðalvinningur í keppninni er plötusamningur við Senu (sem áður hét Skífan) og til hafði staðið að Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson myndi stýra upptökum á fyrstu plötu sigurvegarans, en að höfðu samráði allra hlutaðeigandi hefur verið ákveðið að Jón Ólafsson mun stýra upptökum á plötunni," segir í fréttatilkynningu frá Senu.. MYNDATEXTI: Hildur Vala heillaði marga upp úr skónum með þátttöku sinni í Idol-Stjörnuleit 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar