Ávaxtakarfan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ávaxtakarfan

Kaupa Í körfu

PERSÓNUR úr Ávaxtakörfunni ætla að sýna sig og sjá aðra í Kringlunni kl. 14 í dag og skemmta gestum með leik og söng. Ný geislaplata með lögum úr sýningunni kemur út í dag og af því tilefni árita ávextirnir nýju plötuna fyrir framan verslun Skífunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar