Fram - FH 22:21

Sverrir Vilhelmsson

Fram - FH 22:21

Kaupa Í körfu

FRAMARAR tryggðu sér sigur í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi er þeir sigruðu FH-inga í hreinum úrslitaleik í Framheimilinu, 22:21. MYNDATEXTI: Framarar fögnuðu vel og innilega eftir sigur á FH í Safamýri í gær. Hjálmar Vilhjálmsson, fyrirliði Fram, tók á móti bikar fyrir sigurinn í 1. deildinni en með honum tryggði Fram sér sæti í úrslitakeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar