Valdís Gunnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valdís Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Valdís Gunnarsdóttir, athafnakona og fyrrverandi útvarpskona, á ennþá sínar Levi's Strauss 501 buxur, sem hún keypti í Faco fyrir 22 árum. Á þeim tíma segir hún að buxurnar hafi smellpassað, en hafi síðan annað slagið verið geymdar ofan í skúffu vegna þess að þær voru ýmist of litlar eða alltof stórar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar