Kristján E. Karlsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján E. Karlsson

Kaupa Í körfu

Kristján E. Karlsson er jafnan kenndur við Kraftaverk. Á því er sú skýring að hönnunarstofa hans ber þetta nafn, en þessa dagana tengist orðið í huga hans útkomu stórrar bókar í Bandaríkjunum. Þar eru nefnilega tólf af hönnunarverkum hans birt í safni tvö þúsund bestu kennimarka (lógóa) samtímans, að mati alþjóðlegrar dómnefndar, en bókin heitir Logolounge II.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar