Sundlaug Vesturbæar

Þorkell Þorkelsson

Sundlaug Vesturbæar

Kaupa Í körfu

Mikið fjör var hjá þessum hressu krökkum í Sundlaug Vesturbæjar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Hart var barist um boltann og ekkert gefið eftir með tilheyrandi hama- og buslugangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar