Heiðrún Arna gefur gæsunum

Heiðrún Arna gefur gæsunum

Kaupa Í körfu

Hin fjögurra ára gamla hnáta, Heiðrún Anna, hafði allan varann á þegar hún gaf grágæsunum við Reykjavíkurtjörn. Varlega réttir hún fram brauðbitann og svangar gæsirnar gera sig líklegar til að narta í. Heiðrún er skynsöm, því vitað er um aðgangshörku fuglanna við Tjörnina, ekki síst í mesta kuldanum þegar minna er um fæðuframboðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar