Lanhelgisgæslan við æfingar á Faxaflóa

Eyþór Árnason

Lanhelgisgæslan við æfingar á Faxaflóa

Kaupa Í körfu

Nokkuð var um sterkar vindhviður í borginni á fimmtudag, en m.a. heyrðist af manni sem skaust eins og slöngvusteinn út af veitingastað í miðbænum þegar vindhviða greip hurð veitingastaðarins um leið og hann opnaði dyrnar á útleið. Ku maðurinn hafa fokið á einn af grænu staurunum sem liggja meðfram götunni og marist illa á afturendanum og kennt mikilla eymsla. Á föstudaginn lægði þó aðeins og nýtti Landhelgisgæslan góða veðrið til björgunaræfinga. Þau Louis Owens og Marie Maxwell Owens frá Írlandi fylgdust með æfingunni úr öruggri fjarlægð þegar ljósmyndari átti leið hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar