Sigurður G. Steinþórsson

Þorkell Þorkelsson

Sigurður G. Steinþórsson

Kaupa Í körfu

Brúðkaup án hringa verður æ sjaldgæfara. Sigurður G. Steinþórsson hefur lengi smíðað hringa. Giftingarhringar urðu almennir á Íslandi á síðari hluta 19. aldar. Þeir eru oftast úr gulli en eru háðir tískustraumum eins og allt annað í okkar samfélagi. Sigurður G. Steinþórsson, gullsmiður í Gull & Silfur, hefur smíðað og selt giftingarhringa í 34 ár og segir afskaplega gaman að afgreiða giftingarhringa. MYNDATEXTI: Sígildu hringarnir, kúptir úr gulli og hringar með demöntum, eru vinsælir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar