Flugvél Landhelgisgæslunnar á ferð norðvestan við Vatnajö

Flugvél Landhelgisgæslunnar á ferð norðvestan við Vatnajö

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ís er við landið fylgjast Landhelgisgæslan og Veðurstofan vel með hverri hreyfingu og breytingu á ísreki fyrir vindum. Hér er flugvél Landhelgisgæslunnar á ferð norðvestan við Vatnajökul og stefnir á haf út austan við land. Enn er ís landfastur við Horn og siglingar þar um slóðir varasamar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar