Gísli Einarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Einarsson

Kaupa Í körfu

Íslendingar eru ein þjóð í sama landi en skiptast ekki í "höfuðborgarbúa" og "hina". Þetta er bjargföst skoðun Gísla Einarssonar, fréttamanns, þáttastjórnanda og Borgfirðings, sem beitir sér gegn tvíhyggjunni hvar sem færi gefst, þótt hann sjái á henni spaugilegu hliðarnar líka. Gísli er með eftirsóttari veislustjórum og ræðumönnum um þessar mundir og gerir þar "sveitamennskuna" gjarnan að umtalsefni, við almenna kátínu gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar